Sigurður Valgeirsson (62) kíkti í Kópavoginn:

Jólabækurnar reka á fjörur landsmanna hver á fætur annarri og er af nægu að taka. Einn þeirra sem sendir frá sér bók í ár er Óskar Magnússon en hann kynnti nýja bók sína Verjandinn á Kaffi katalínu í Kópavogi. Sigurður Valgeirsson gagnrýnandi og upplýsingafulltrúi fjármálaeftirlitsins leit við í Kópavoginn.

Bland í poka “Staðarvalið tengist bókinni, aðalpersóna bókarinnar á erindi á Katalínu og því var hófið þar. Það er alveg ekta Óskar að vera með útgáfuhóf á óhefbundum stað ef svo ma segja. Han fer aldrei troðnar slóðir. Ég hef ekki haft tækifæri til að lesa alla bókina, það voru þrjár aðrar sem að ég þurfti að ljúka við, hann er næt á dagskrá. Ég hlakka til að lesa hana, í þetta sinn sendir hann frá sér sakamáladrama og fetar þannig inn á nýja braut. Óskar er glöggur á fólk og persónulýsingar hans draga upp í fáum ráttum týpur sem að maður þekkir um leið. Það er mikill kraftur í bókautgáfunni í ár þetta er gott bókaár,” segir Sigurður Valgeirsson sem er í óðaönn að lesa jólabækurnar og rýnir í þær af fagmennsku og deilir með lestarþyrstum Íslendingum á öldum ljósvakans.

óskar

TALIÐ Í : Útgáfuhófið var haldið á skemmtistaðnum Katalínu í Kópavogi og auðvitað var talið í stemmningin í húsinu var feiknagóð.

ÿØÿà

GEISLANDI: Jónína Bjartmarz var sólbrún og frískleg og hreinlega geislaði af ferskleika og orku.

ÿØÿà

MÓDELIN MÆTTU: Þær voru sko með pósurnar á hreinu Helga Möller og Kitty en þær gerðu garðinn frægann með Módel 79 á voru í úr Módel 79 .

ÿØÿà

FLOTTIR FÉLAGAR: Sigurður Gísli Pálmason oftast kenndur við Hagkaup kættist með félaga sínum Óskari Magnússyni.

ÿØÿà

RITHÖFUNDURINN OG LISTMÁLARINN: Hjónin Óskar Magnússon og Hrafnhildur Sigurðardóttir eru sannarlega listræn, hún er listmálari og hann rithöfundur. Samhent og smart hjón.

óskar

RÝNIR Í RIT: Sigurður Valgeirsson gagnrýnandi leit við í Kópavoginn og heilsaði upp á Óskar og kíkti í nýju bókina hans, Verjandinn.

Related Posts