Viktoría krónpinsessa (38) geislar:

Bomm Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar er langt gengin með annað barn sitt. Hún gefur þó ekkert eftir og sinnir embættisverkum sínum af fullum krafti. Von er á barninu í byrjun mars. Fyrir eiga prinsessan og eignmaður hennar Daníel ,litla prinsessu, Estelle sem fæddist í febrúrar 2012. Yngri systir Viktoríu, Madeline eignaðist sitt annað barn fyrir stuttu og bróðir þeirra systra, Carl Philip, og eiginkona hans, Sofia eiga von á sínu fyrsta barni innan skamms. Það verður greinilega líf og fjör í konungshöllinni á næstu árum.

 

Crown-Princess-Victoria--a

ÓLETT OG SÆT: Prinsessan geislaði af gleði þegar hún kom fram á verðlaunaafhendingu í Stokkhólmi fyrir skemmstu. Von er á erfingjanum í byrjun mars.

 

 

 

Related Posts