Þýska tískugoðið Karl Lagerfeld (82) býður alltaf upp á eitthvað nýtt:

Tískurisinn hefur ákveðið að selja kassa af blýöntum sem hann nefnir The Karlbox á 350 þúsund krónur. Blýanatnir verða af tegundinni Faber-Castell og koma út 1. september á þessu ári. Ekki fylgir sögunni hvort að kassinn innihaldi strokleður.

GOÐIÐ: Allir listamenn munu vilja The Karlbox

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts