Kanye West (38) á flugvellinum:

Kanye West fór í gegnum LAX flugvöllinn ásamt eiginkonu sinni, Kim Kardashian, og dóttur þeirra, North West.

Papparassarnir voru vitanlega ekki langt undan enda er þetta ein frægasta fjölskylda heims og kemst oftast ekki hjá því að vera ljósmynduð.

Kanye og Kim báðu þó ljósmyndarana vinsamlegast um að vera ekki með læti þar sem North litla var steinsofandi.

0906-kanye-north-stroller-lax-splash-4

SSHHH: Viljiði vera svo væn að hafa ekki hátt.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

 

Related Posts