Kim Kardashian (35) og Kanye West (38):

Þau eru ein frægustu hjón heims og eru um 200 milljón dollara virði. Þau eiga því sannarlega fyrir salti í grautinn og nóg af peningum til að kaupa jólagjafir.

Rapparinn Kanye West er þekktur fyrir að gera hlutina af fullum krafti og því dugðu hvorki meira né minna en 150 jólagjafir handa eiginkonu sinni, Kim Kardashian.

Frá þessu var greint í Sister Sunday myndbandi Kim Kardashian, en hún hefur verið dugleg við að leyfa aðdáendum sínum að fylgjast með lífi sínu.

Kim lét þó sitt ekki eftir liggja og gaf eiginmanni sínum meðal annars Can-Am Spyder hjól en það kostar um tvær milljónir króna. Nóg til.

TIL KIM: Hér má sjá eina af gjöfum Kanye til Kim.

TIL KIM: Hér má sjá eina af gjöfum Kanye til Kim.

 

SVALT: Kanye var ánægður með hjólið sitt.

SVALT: Kanye var ánægður með hjólið sitt.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts