Tónlistarsnillingurinn Kanye West var aðalnúmerið á Glastonbury tónlistarhátíðinni í gær.

Um 134.000 manns höfðu skrifað undir undirskriftarlista til að mótmæla því að Kanye væri aðalatriðið á hátíðinni. Einn hátíðargesturinn ákvað þó að taka þetta skrefinu lengra og komst einhvern veginn upp á svið með Kanye til að trufla hann.

Grínarinn Lee Nelson leyfði Kanye að bragða aðeins á eigin meðali en rapparinn truflaði einmitt Taylor Swift á MTV Music Awards hátíðinni árið 2009.

2A0A78C000000578-3141847-Interrupted_Kanye_West_was_interrupted_by_a_stage_crasher_on_Sat-m-10_1435444410477

TRUFLUN: Lee Nelson mætti í Lee-zus bol upp á svið og truflaði Kanye.

2A0A808500000578-3141847-image-a-4_1435443888283

ÚT MEÐ ÞIG: Öryggisgæslan var ekki lengi að henda Lee af sviðinu.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts