Kvöldroði í uppáhaldi hjá Felix Bergsson (49):

„Ég man ekkert hvað hún heitir en hún malar kaffi fyrir mig og gerir það vel. Baldur vill hins vegar pressukaffi, hann vill ekki fá úr vélinni. Það er í fínu lagi mín vegna, ég fékk þessa vél í afmælisgjöf og finnst frábært kaffið úr henni, ég held mig fast við vélina. Uppáhaldskaffið mitt er Kvöldroði frá Kaffitári, það er æðislega gott.“

Sjáið allar kaffivélarnar í nýjasta Séð og Heyrt!

 

Related Posts