Ásta María Thorarins (50) og Beggi Morthens (56) boða kærleika í Bæjarbíó:

Á fimmtudaginn kl. 20 mun Ásta María Thorarins leiða viðstadda í Bæjarbíó inná við þangað sem við finnum kærleika og kyrrð undir ljúfum tónum frá Begga Morthens.

Gestir eru beðnir um að taka með sér  yogadýnu eða teppi og eru hvattir til að mæta í mjúkum fötum.

„Þetta ferðalag tekur í heildina 45 mínútur og þátttakan kostar ekkert,“ segja Ásta og Beggi sem vonast til að sjá sem flesta

„Ljós og friður,“ segja þau.

KÆRLEIKSYOGA OG HUGLEIÐSLA

ALLIR MJÚKIR: Það verður án efa ljúfur fílingur í Bæjarbíói á fimmtudagskvöldið og gestir eru hvattir til að mæta í mjúkum fötum.

Alltaf Séð og Heyrt!

Related Posts