Egill Trausti Ómarsson (22) er spenntur:

Spennandi „Ég er á leiðinni til Kína í dag. Við mamma hennar Örnu erum að fara út núna. Keppnin sjálf er 19.desember,“ segir Egill Trausti Ómarsson kærasti Örnu Ýrar sem keppir í Miss World – Ungfrú heimur.

Arna Ýr Jónsdóttir var kjörin ungfrú Ísland í haust og er fulltrúi okkar í Miss World keppninni sem fer fram í kínversku borginni Sanya. Egill er spenntur og hlakkar mikið til að hitta kærustuna og fylgjast með henni í keppninni.

Sjóðheitt Séð og heyrt kemur í verslanir í dag.

 

Related Posts