Edurne García Almagro syngur lagið Amanecer fyrir hönd Spánar í Eurovision í kvöld.

Edurne er ein af stærstu söngkonum Spánar en margir þekkja hana þó frekar sem unnustu fóboltakappans David De Gea.

De Gea hefur verið aðalmarkvörður Manchester United frá árinu 2011 en nú eru sterkir orðrómar í gangi um að hann muni fara til Real Madrid fyrir næsta tímabil.

 

MANCHESTER, ENGLAND - DECEMBER 14:  David De Gea of Manchester United celebrates the first goal during the Barclays Premier League match between Manchester United and Liverpool at Old Trafford on December 14, 2014 in Manchester, England.  (Photo by Shaun Botterill/Getty Images)

NR. 1: De Gea hefur verið aðalmarkvörður United frá árinu 2011

 

 

David-De-Gea0_2376293b

STJÖRNUPAR: De Gea og Edurne eru sannkallað stjörnupar

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts