Lagið „Somebody to love“ með Justin Bieber hefur komið honum og læriföður hans, Usher, í smá vandræði.

Devin Copeland, einnig þekktur sem De Rico, heldur því fram að félagarnir hafi stolið laginu frá sér.

De Rico gaf út lag með sama nafni árið 2008 og nú hefur dómari úrskurðað  að lögin séu það lík að málið muni fara fyrir rétt.

De Rico ætlar ekki að sætta sig við neina skiptimynt því hann fer fram á 10 milljónir dollara í bætur.

 

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts