Jeremy Bieber (41) trúlofaður:

Jeremy Bieber, faðir poppstjörnunnar Justin Bieber, hefur trúlofast kærustu sinni, Chelsey Rebelo.

Jeremy deildi bónorðinu á Youtube í gær en parið var saman á St. Barts.

Undir myndbandinu stóð „19. febrúar 2016 bað ég besta vinar míns, Chelsey Rebelo“. Það er því nokkuð ljóst að kanadíska poppstjarnan Justin Beiber er búinn að eignast nýja stjúpmömmu.

TRÚLOFUÐ: Jeremy Bieber skellti sér á skeljarnar á St. Barts.

TRÚLOFUÐ: Jeremy Bieber skellti sér á skeljarnar á St. Barts.

 

GLEÐI: Chelsey hikaði ekki við að segja já.

GLEÐI: Chelsey hikaði ekki við að segja já.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts