Athafnamaðurinn Eyþór Eðvarðsson (54) bauð heim:

Fóstbræður fagna  Menningarhátíð Fóstbræðra, en svo nefnist þorrblót kórsins, hefur verið haldin í meira en hálfa öld. Margir sem sækja blótið setja það í algjöran forgang og mikið þarf til að menn missi af veislunni. Athafnamaðurinn Eyþór Eðvarðsson, sem var á tímibili formaður kórsins, hefur boðið velunnurum kórsins heim í fordrykk í tuttugu ár og í ár var fjöldi góðra gesta á heimili hans og Olgu konu hans en meðal þeirra var athafnamaðurinn Jón Ólafssons em þakkaði fyrir sig með rembingskossi á kinn húsfreyjunnar.

karlakór

GLÆSILEGIR GESTGJAFAR: Eyþór Eðvarðsson og Olga eiginkona hans í veislunni heima.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts