Jón Gnarr (48) myndar bíla upp á gangstétt:

Jón Gnarr er  kominn í herferð gegn ökumönnum sem leggja upp á gangstétt.

Jón hefur verið duglegur við að birta myndir af ólöglega lögðum bílum og deila því á Twitter síðu sinni.

Við nýjustu mynd kappans skrifar hann undir: barn vs bíll á gangstétt #aðförin.

Untitled

AÐFÖRIN: Jón deildi þessari mynd á Twitter undir myllumerkinu aðförin.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts