Jólin koma líka hjá þeim sem eiga ekki til hnífs og skeiðar:

samhjálp kaffistofa

SKRAUT: Þær Ólöf og Elín skreyttu jólatréð á kaffistofunni

Jólin koma Það er mikið um að vera hjá Samhjálp þessa dagana. Landssöfnun fyrir nýtt Hlaðgerðarkot stendur yfir og starfsfólk Kaffistofu Samhjálpar er komið í jólaskap. Ráðist var í að setja upp jólatré í Kaffistofunni í gær og nú geta þeir sem minna mega sín tekið inn jólaandann um leið og þeir fá ókeypis að borða.

 

 

 

Lesið fréttirnar í Séð og Heyrt!

Related Posts