Heyrst hefur að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, mætti á handboltamót í Mýrinni, íþróttahúsi í Garðabæ.

Jóhanna mætti þangað til að styðja barnabarn sitt á handboltamóti hjá fimmta flokki kvenna og lét til sín taka á pöllunum þar sem hún fagnaði hverju markinu á fætur öðru og er svo sannarlega góður stuðningsmaður ungra íþróttamanna.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts