Þáttarstjórnandinn Jimmy Kimmel hefur undanfarin ár fengið foreldra í Bandaríkjunum í lið með sér. Jimmy er með einföld skilaboð. Foreldrarnir eiga að segja börnum sínum að þau hafi borðað allt hrekkjavökunammið þeirra og taka það upp á myndband.

Jimmy hefur hent herferðinni aftur í gang og birti tvö myndbönd með sem eru vægt til orða tekið alveg stórkostleg.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts