Þáttarstjórnandinn Jimmy Fallon ákvað að skora á stjörnukörfuboltaliðið The Harlem Globetrotters í körfubolta.

Jimmy var þó ekki einn á ferð því hann fékk hljómsveitina sína, hina stórgóðu The Roots, með sér í lið og það verður að segjast eins og er að Fallon og félagar áttu ekki mikinn séns.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts