Þáttarstjórnandinn Jimmy Fallon á það til að skella sér á samkiptamiðilinn Twitter.

Jimmy býr til hashtag og fær aðdáendur sína til að senda sér tvít í gegnum þetta hashtag.

Í þetta skiptið var hashtagið #worstgiftever í gangi og bað Jimmy aðdáendur sína um að segja sér frá verstu jólagjöfinni sem þeir hafa fengið.

Óhætt er að segja að sumar gjafirnar séu í skrautlegri kantinum en myndbandið má sjá hér að neðan.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts