Jimmy Fallon á það til að skella sér á Twitter og biðja aðdáendur sína um að koma með hin ýmsu tvít.

Jimmy sendir út hashtag og biður fólkið um að tvíta á það hashtag og nú varð #UpdatedXmasCarols fyrir valinu.

Jimmy bað aðdáendur sína um að búa til nýstárlega texta við gömul og góð jólalög og útkoman er vægast sagt skemmtileg.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts