Bannað að syngja Heims um ból:
Vantrú og Siðmennt hafa komið því þannig fyrir að búið að banna börnum í skólum landsins að heimsækja kirkjur fyrir jólin. Áratuga hefð er fyrir því að seinasta skóladag fyrir jól hafa nemendur Langholtsskóla gengið með kyndla í Langholtkirkju, hlýtt á hugvekju, horft á helgileik og sungið jólalög.

John-Jesus

FRIÐARSINNAR: Jesús og John voru báðir miklir friðarsinnar

Helgihald þetta er mannréttindabrot samkvæmt úrskurði Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og skólanum er því bannað að fara með börnin í kirkjuna.

Þess í stað var gengið með kyndla um Laugardalinn og börnin sungu John Lennon lagið Imagine í staðinn fyrir Heims um ból. Staðfesti það enn á ný þau orð bítilssins sáluga að Bítlarnir væru vinsælli en Jesús.

Lesið fréttinar í  Séð og Heyrt!

Related Posts