Fæðingarnafn Jerry Seinfeld tafði hann frá því að komast í veislu Baracks Obama í Hvíta húsinu á föstudagsköld.

„Hann var skráður á lista sem Jerry, en var með skilríki þar sem fornafn hans var Jerome [Sem er hans rétta nafn ]. Þeir hleyptu konunni hans, Jessicu, inn, en hann þurfti að bíða eftir leyfi frá leyniþjónustunni. Honum fannst þetta allt saman frekar fyndið og gerði grín að þessu eins og honum er einum lagið, á meðan hann beið. Hann þurfti að bíða í 30 mínútur eftir leyfi“ Sagði heimildarmaður okkur.

Related Posts