Sjónvarpsmaðurinn og bíladellukarlinn Jeremy Clarkson mun snúa aftur á BBC.

Frægt var þegar Jeremy var rekinn af stöðinni eftir að hafa lent í handalögmálum við framleiðanda Top Gear þáttanna sem Jeremy stýrði.

Jeremy mun vera kynnir í fyrsta þætti „Have I Got News For You“ sem verður frumsýndur 2. október.

2C2E8AE400000578-3240103-image-a-64_1442588447375

JEREMY CLARKSON

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts