jennifer-aniston-768

Justin og Jen eru sæt saman

Samkvæmt fréttamiðlum vestanhafs er stjörnuparið Jennifer Aniston og Justin Theroux gift. Us Weekly greindi frá þessu nú fyrir stuttu.

Mikil leynd var yfir brúðkaupinu en það fór fram á glæsilegu heimili þeirra í Los Angeles í gær.

Aniston sem er 46 ára og Theroux 44 ára kynntust fyrir nokkrum árum síðan en ástin kviknaði eftir að þau lékuðu saman í Wanderlust árið 2012. Theroux fór á skeljarnar fyrir 18 mánuðum síðan á afmælisdegi Aniston.

Þetta er í fyrsta skiptið sem Theroux gengur í það heilaga en annað hjónaband Aniston. Áður var hún gift kvikmyndaleikaranum og stórstjörnunni Brad Pitt en þau sóttu um skilnað í oktober 2005 eftir fimm ára hjónaband.

 

 

 

 

Related Posts