Jennifer Lawrence (25) í stuði:

Stórleikkonan Jennifer Lawrence mætti á frumsýningu nýjustu Hunger Games myndarinnar í París í gær.

Eins og hennar er von og vísa var Jennifer miðpunktur athyglinnar, undurfögur í glæsilegum Dior kjól.

Það er þó alltaf stutt í grínið hjá Jennifer og hún hikaði ekki við að gretta sig framan í myndavélarnar ásamt æstum aðdáendum sínum.

2E4716EE00000578-3310866-So_elegant_The_semi_sheer_number_only_flashed_a_glimpse_of_skin_-m-93_1447101243291

GLÆSILEG: Jennifer Lawrence er alltaf flott.

2E470E4200000578-0-image-a-26_1447098636594

PRINSESSA: J-Law skemmti sér vel á frumsýningunni og hefur eflaust liðið eins og prinsessu í Dior kjólnum sínum.

2E47481500000578-3310866-image-a-114_1447103563984

VINSÆL: Jennifer Lawrence er ein allra eftirsóttasta leikkona heims og fjöldi aðdáenda hennar eftir því.

2E471F0C00000578-3310866-What_a_joker_Jennifer_Lawrence_posed_up_a_storm_with_fans_at_the-m-54_1447100281342

FLIPP: Jennifer er mikill flippari og hikaði ekki við að gretta sig með aðdáendum.

2E47490C00000578-3310866-image-a-113_1447103483657

FLOTT: Jennifer er með góðan húmor, það er ljóst.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts