Stundum eru stórstjörnurnar ekki alltaf í besta skapi og getur úr því orðið til fantagott viðtalsefni, ekki síður þegar um gott grín er að ræða.

Jennifer Aniston var að kynna nýjustu mynd sína, Horrible Bosses 2, þegar útvarpsmaður hjá BBC ákvað að biðja leikkonuna um að hrekkja feimna, óörugga blaðamanninn sem tók viðtalið við hana. Viðbrögð hans á meðan og eftirá eru ansi hreint kostuleg.

Athugið, alls ekki fyrir meðvirka!

Related Posts