Þáttarstjórnandinn James Corden hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir spjallþátt sinn og hans vinsælasti dagskrárliður er án efa bíla-kareókíið.

Nú var komið að söngkonunni Jennifer Lopez og saman rúntuðu þau Corden um og sungu hástöfum. Corden er þó mikill spéfugl á á einum tímapunkti „rændi“ hann síma J-Lo og byrjaði að senda stórleikaranum Leonardo DiCaprio nokkur skemmtileg sms.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts