Daniel Craig mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gær sem James Bond.

Bond er þekktur fyrir að drekka nánast eingöngu Vodka Martini, hristan ekki hræðran, en það voru þó nokkrir drykki sem komu til greina sem aðaldrykkur Bond.

Daniel Craig fór í gegnum þessa drykki með Jimmy og pantaði hjá honum hina ýmsu kokteila.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts