Alex Michael Green (26 ára) og Kolbrún Ýr Sturludóttir (22 ára) í heimreisu:

Það eru ekki allir sem ferðast um heiminn en það gera þau Alex og Kolbrún og meira til. Þau nefnilega gera myndbönd úr ævintýrum sínum.

 

Við erum ekki mikið fyrir að sita chilla í sólbaði, við viljum upplifa allt sem lífið hefur upp á að bjóða og Bali hafði svo sannarlega mikið að bjóða. Við höfum bæði gríðarlegan áhuga á að ferðast og að búa til myndbönd þannig við mixuðum því saman og stefnum á að gera fullt af svipuðum myndböndum í framtíðinni.

Segir Alex

 

Alex Michael Green Stór

GAMAN SAMAN: Alex og Karen á Balí

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts