Íslendingurinn Ari Ólafsson stal algjörlega senunni í spjallþætti Grahams Norton þegar Ashton Kutcher var einn af gestunum þegar til umræðu voru furðulegar nafnagiftir. Ara hefur víst oft verið líkt við Kutcher (sérð þú það??), og hikar Íslendingurinn ekki við það að skjóta smávegis á leikarann í léttum dúr.

Related Posts