Youtube-síðan 442oons er býr til vinsælar teiknimyndir í kringum fótbolta.

Íslenska landsliðið hefur verið vinsælt umfjöllunarefni hjá síðunni en þeir hafa búið til myndband við nánast hvern einasta leik sem hefur verið leikinn á Evrópumótinu í Frakklandi.

Myndbandið eftir leikinn við Frakkland, sem endaði 5-2 fyrir Frakka, er  þó nokkuð hart í okkar garð en þar má sjá franska landsliðið skjóta höfuðin af okkar mönnum með fallbyssum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts