Stjörnufjölskyldum fjölgar á Íslandi:

Stjörnu-DNA  Það er ótrúlega algengt á Íslandi að börn frægs fólks brjótist sjálf til frægðar og metorða. Dæmin eru fjölmörg í gegnum tíðina og í hópi leikara má til dæmis nefna Ólaf Egilsson leikara, son Egils „Stuðmanns“ Ólafssonar og Tinnu Gunnlaugsdóttur, fyrrverandi leikhússtjóra, og Svölu Björgvins, dóttur Bo Hall.

Tinna, Egill og Bo eru öll komin á sjötugsaldur og þau Svala og Ólafur eru sitt hvorum megin við fertugt.

Nú er næsta kynslóð barna frægra foeldra farin að stíga fram í sviðsljósið og frægðarsól þeirra farin að skína. Sum þeirra þekkja allir og önnur eiga sér minni hóp aðdáenda en þau eiga öll sameiginlegt að vert er að fylgjast grannt með hvað framtíð þeirra ber í skauti sér.

stjörnubörn mynd

AF FRÆGUM ERTU KOMIN: Sturla Atlas, Lord Pusswhip, Ásta Júlía og Haraldur Ari eru í hópi þeirra ungstirna sem eiga fræga foreldra.

Sjáið öll stjörnubörnin í nýjasta Séð og Heyrt!

 

 

 

Related Posts