Alexsandra Bernharð Guðmundsdóttir (22) með fallegt blogg:

Heimasíðan Nóló gaf nýverið út lista með nöfunum 25 flottustu bloggara á Norðurlöndunum. Þar á meðal er íslenski bloggarinn Alexsandra en hún heldur úti blogginu Shades of Style.

Alexsandra

Á FLUGI: Þegar Alexsandra er ekki að blogga eða læra viðskiptafræði starfar hún sem flugfreyja hjá Icelandair – hér í Soho-hverfinu í New York.

Lesið viðtalið í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts