Hideo Kojima (52) er einn færasti tölvuleikjahönnuður heims:

Tölvuleikjaleikstjórinn Hideo Kojima, sem er þekkastur fyrir Metal Gear Solid-leikina, er ekki sérstaklega stórt nafn á Íslandi nema hjá þeim sem þekkja vel til í heimi tölvuleikja en það mun fljótlega breytast.

 

Low Roar

HIDEO KOJIMA: Tölvuleikjasnillingurinn á bakvið Metal Gear Solid tölvuleikina sem selst hafa tugi milljóna eintaka.

 

Hugfanginn af Íslandi Í tölvuleikjaheiminum er hann einn þekktasti einstaklingurinn og hafa leikir hans selst í yfir 60 milljónum eintaka. Þegar Death Stranding, næsti leikur hans, kemur út er hægt að fullyrða að hann verði mikið í umræðunni á Íslandi. Það eru mjög sterkar vísbendingar um að sá leikur muni sækja mikinn innblástur til Íslands og í íslenska menningu. Kojima elskar Arnald Indriðason, íslenska tónlist og sérstaklega íslenska náttúru en hann kom nýlega til Íslands í leit að áhugaverðu umhverfi fyrir sinn næsta leik.

 

Low Roar

ELSKAR ARNALD: Kojima talar reglulega um Arnald Indriðason á Twitter og hefur lesið Grafarþögn, Mýrin og Röddin.

 

Low Roar

TÖLVU-ÍSLAND: Mynd úr kynningarmyndbandi Death Stranding þykir minna talsvert á Ísland.

 

ÿØÿà

UPPHAFIÐ: Hér byrjaði lífið miðað við orð Kojima.

 

Low Roar

ÉG SÉ BÆINN: Kojima þótti mikið til Garðs koma.

 

Low Roar

UPPHAFSEYJAN: Japanski snillingurinn vildi meina að þetta væri fallegasta eyja landsins.

 

Low Roar

AÐEINS MOSI HÉR: Kojima tók myndir af íslenskum mosa.

 

Low Roar

LITUR HAFSINS HRÆÐIR MIG: Litur hafsins á Íslandi er öðruvísi en á öðrum stöðum samkvæmt Kojima.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts