Irina Shayk, súpermódelið og fyrrverandi kærasta Cristiano Ronaldo, gerði alla græna af öfund á amfAR’s 22nd Cinema Against AIDS Gala í gær.

Þessi 29 ár gyðja var stórglæsileg á einu af virtasta kvöldinu á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem haldið var á Hotel du Cap-Eden-Roc, Cap d’Antibes.

 

28F2C8BF00000578-3091571-image-m-50_1432231134625

GUÐDÓMLEGA FALLEG: Óstaðfestar fréttir herma að nokkrir hafi farið úr hálslið í gær.

 

Lesið Séð og Heyrt alla vikuna!

Related Posts