Björn Ingi Hrafnsson og Jakob, bróðir hans, standa nú í ströngu við undirbúning skemmtistaðar á fyrstu hæð gömlu Rúgbrauðsgerðarinnar neðst í Borgartúni í Reykjavík. Ekki er um eiginlegan skemmtistað að ræða heldur frekar ævintýraheim spennunnar, svokölluð flóttaherbergi sem erlendis heita Escape Rooms en ævintýrið felst í því að fara inn í herbergi og reyna að komast út úr því aftur – og það er ekki auðvelt.

 

Meira í nýjasta Séð og Heyrt – á næsta blaðsölustað.

Related Posts