Leikkonan Inga Sandra Hjartardóttir (28) hitti stjörnuleikarann:

Inga Sandra, leikkona, var á fara út að borða með vinkonum sínum þegar þær rákust á stjörnuna og auðvitað var tekin mynd, þessu greinir hún frá á Facebook-síðu sinni. Inga Sandra býr út í Los Angeles þar hún stundar leiklistarnám við New York Film Academy (Los Angeles) en hún hefur þegar lokið leiklistarnámi við Kvikmyndaskóla Íslands.

 

INGAJAMIEFOXX

JAMIE FOXX OG INGA: Hver veit nema þau muni leika saman í kvikmynd einn daginn.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts