Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir (40) fékk feitan reikning:

Mikið Fjölmiðlakonan Inga Lind Karlsdóttir þarf heldur betur að telja krónurnar í buddunni sinni en hún þarf að greiða alls 80.290.404 krónur í skatt. Eiginmaður Ingu Lindar er athafnamaðurinn Árni Hauksson.  Þau hjón eru búsett í Garðabæ, í Mávanesinu, en það vakti mikla athygli þegar að það hús var byggt því það er stærra en gengur og gerist með einbýlishús á Íslandi. Samkvæmt fasteignamati ríkisins er fasteignamatið á eigninni 246.800.000 krónur en eignin er 760 fermetrar.

 

Inga Lind og fjölskylda hennar bjuggu um tíma í Barcelona á Spáni, en eru nú flutt heim. Inga Lind á einnig hús á Akueyri;  Frétt hér

 

 

Related Posts