Inga Lind (40) og Ívar Guðmunds (49) stilla saman strengi:

Þokkadísin Inga Lind Karlsdóttir æfir nú stíft hjá líkamsræktarmanninum og útvarpsstjörnunni Ívar Guðmundssyni í World Class í Turninum í Kópavogi.

Bæði eru þau í fantaformi og má ekki á milli sjá hvort hefur vinninginn þegar kemur að hraustlegu útliti, ávölum línum og hressleika.

Séð og Heyrt – alla daga!

Related Posts