Rappdrottningin Iggy Azalea (26) tilkynnti um málið á Instagram:

Eftir körfuboltamaðurinn Nick Young (31) náðist á myndband ræða um að hafa haldið framhjá Iggy hefur samband þeirra staðið á hálum ís. Iggy setti nýlega tilkynningu á Instagram um að þau væru ekki lengur saman.

VANTAR TRAUST: Iggy ekki sátt með Nick Young

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts