Siggi stormur

FLOTTUR: Siggi alltaf jafn flottur

Siggi stormur (48) er með bros sem bræðir:

Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, er einn vinsælasti veðurfræðingur þjóðarinnar en einu sinni var hann lítill snáði með skemmtilegar krullur.

Fleiri myndir úr æsku Sigga má sjá í Leiftri liðins tíma í nýjasta Séð og Heyrt

 

 

Related Posts