Hvalavinurinn Sigursteinn Másson (47):

„Hér hafa IFAW, Alþjóðadýravelferðarsjóðurinn, og Icewhale, Hvalaskoðunarsamtök Íslands, aðstöðu,“ segir fjölmiðlamaðurinn góðkunni, Sigursteinn Másson, og í baksýn sést eitt af hvalveiðiskipum Kristjáns Loftssonar í slipp.

„Á morgun milli kl 17 og 19 er opinn kofi með vöfflum og kakó fyrir gesti og gandandi í tilefni Vorhátíðar gömlu hafnarinnar. Gestum gefst þá færi á að kynna sér starfsemi samtakanna og verkefnum á Íslandi og ræða málefni sjávarspendýra,“ segir Sigursteinn.

 

sigursteinn 2

BARÁTTAN VIÐ HÖFNINA: Sigursteinn Másson berst gegn hvalveiðum með hvalveiðiskip í bakgrunni.

Related Posts