Youtube-síðan Thoughty2 gefur frá sér áhugaverð myndbönd um hin ýmsu málefni.

Það nýjasta fjallar um manninn sem neitaði að hylla Hitler. Maðurinn á myndunum fyrir neðan er August Landmesser, fæddur 1910. Það kann að útskýra augljósa andúð Landmessers á Hitler að unnusta hans og barnsmóðir, Irma Eckler, var Gyðingur, og yfirvöld höfðu nýlega bannað slík sambönd.

0212-670x442

022

Stjórnandi Thoughty2 síðunnar setti inn áhugavert myndband um afdrif þessa manns en það má sjá hér fyrir neðan.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts