Andrea Röfn Jónasdóttir (24) sér um Húrra Reykjavík Women:

Jón Davíð Davíðsson og Sindri Snær Jensson áttu sér draum að opna fatabúð á Íslandi sem bauð upp á það besta í götu- og samtímatísku. Þeir létu slag standa í september 2014 og opnuðu verslunina Húrra Reykjavík. Svo vel gekk að nú hafa þeir opnað Húrra Reykjavík Women sem sérhæfir sig í kvennafatnaði og fengu þeir fyrirsætuna Andreu Röfn Jónasdóttur til að vera verslunarstjóra.

Mikil sala „Hún gekk gríðarlega vel, það var fullt út úr húsi,“ segir Andrea Röfn Jónasdóttir, verslunarstjóri Húrra Reykjavík Women, um opnun búðarinnar. „Það var fullt af fólki fyrir utan bú…

Húrra Reykjavík

TRAUSTUR HÓPUR: Eigendur Húrra Reykjavík, Jón Davíð Davíðsson og Sindri Snær Jensson, voru sannarlega ánægðir með Andreu Röfn Jónasdóttur, verzlunarstjóra búðarinnar.

 

Lesið allt viðtalið og sjáið myndirnar í Séð og Heyrt

Related Posts