Simon Cowell (55) og hundarnir:
Tónlistarmógúllinn Simon Cowell segist vera hræddur um að fystu orð sonar síns verði gelt.
Simon á tvo Yorkshire Terrier hunda sem átján mánaða sonur hans elskar að leika við og samkvæmt Cowell er varla hægt að slíta soninn frá hundunum.
Í samtali við Daily Star sagði Simon um son sinn: Hann eyðir mestum tíma sínum með Squiddly og Diddly. Hann á eftir að enda á því að gelta bara.
Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!