HUGMYND AÐ NÝRRI ÞÁTTARÖÐ HEYRST HEFUR, MENNING Kristján Lyngmo gerir grín að meintri spillingu á Íslandi: Ísland got talent þættirnir nutu mikilla vinsælda á Stöð 2. Kristján Lyngmo er með tillögu að nýrri þáttaröð og birti þetta plakat á Facebook. PÓLITÍSKT PLAKAT: Svona sér Kristján Lyngmo plakatið fyrir þáttaröðina Ísland got Corruption Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!