Hrekkjavaka er handan við hornið. Hátíðin nýtur æ meiri vinsælda á Íslandi og eru fjölmörg partý haldin af þessu tilefni. Bandaríkjamenn eru hvað duglegastir við að klæðast grímubúningum af þessu tilefni og óska eftir gotti eða bjóða grikk. Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að taka hlutina alla leið, það eru ekki bara þeir sem klæðast búningunum heldur gæludýrin þeirra. Það er spurning hvort Íslendingar taki upp á því að klæða gæludýrin sín í búninga eða láti það duga að klæða sjálfa sig. Gleðilega hrekkjavöku-bú!

 

Sjóðheitt Séð og heyrt komið í verslanir.

Related Posts