Hrefna Rósa Sætran (35) saknar kisu:

Mjá Ofurkokkurinn og veitingamaðurinn Hrefna Rósa Sætran á forláta kött sem henni þykir óskaplega vænt um. Kötturinn er mjög sérstakur útlits og gengur undir nafninu Ramesses. Kisi fór á flakk og hefur ekki skilað sér heim. Hrafn og fjölskylda sakna kisu sárt og heita fundarlaunum þau settu eftirfarandi auglýsingu inn á Facebook.

Af Facebook síðu Hrefnu:

„50.000.- kr fundarlaun!!! Endilega kíkið í geymslur, garðhús ofl. Takk fyrir. Litli Skerjafjörður / 102 RVK Hafið þið rekist á Ramessess? Hann er frekar heimakær og hefur ekki komið heim í rúma tvo sólahringa (sirka föstudag). Hann er duglegur að losa sig við ólina sína en mjög sérstakur í útliti þar sem hann er abyssinian. Hann er örmerktur. Gæti hafa lokast inni líka. Hann er mikil félagsvera. Endilega látið mig vita ef þið sjáið hann takk fyrir 🙂 Sakna hans svo mikið.

Hrefna 694-4884“

kisa

KISA ER TÝND: Þessi glæsilegi köttur er týndur- 50.000 króna fundarlaunum heitið.

Related Posts