Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík fagnaði þrjátíu ára afmæli hinnar blóðugu víkingamyndar Hrafninn flýgur, eftir leikstjórann Hrafn Gunnlaugsson, með einstökum tónleikum. Kvikmyndin var sýnd í Salnum í Kópavogi og þungarokkshljómsveitin Sólstafir lék kraftmikla tónlist sína við myndina.

 

Related Posts