Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera jólasveinn. Það er margt sem þarf að varast í því hlutverki og ýmsilegt sem getur komið uppá. Nokkur skemmtileg dæmi um það má sjá í myndbandinu.

Related Posts